Nýlega endurskoðuð rök

Picture
Smári McCarthy, changes <a href="/users/31-gunnar-grimsson">Gunnar Grímsson</a>
Þrátt fyrir góða reynslu Eista af netkosningum hangir alltaf yfir umræðunni vandamálið að það er ekki hægt að búa til kosningakerfi sem virðir nafnleynd og tryggir sannreynanleika. Við getum nálgast það með ýmsum hlutverkaaðskilnaði og aðgangsstýringu, en það væri glapræði eins og staðan er í dag að nota rafrænar kosningar til að <del class="diffmod">sera</del><ins class="diffmod">skera</ins> úr um stór deilumál þar sem eru miklir hagsmunir í húfi og einhverjir gætu séð sér hag í því að svindla.
19 fannst þetta gagnlegt, 3 fannst þetta ekki.
Picture
Smári McCarthy, changes <a href="/users/31-gunnar-grimsson">Gunnar Grímsson</a>
Þrátt fyrir góða reynslu Eista af netkosningum hangir alltaf yfir umræðunni vandamálið að það er ekki hægt að búa til kosningakerfi sem virðir nafnleynd og tryggir sannreynanleika. Við getum nálgast það með ýmsum hlutverkaaðskilnaði og aðgangsstýringu, en það væri glapræði eins og staðan er í dag að nota rafrænar kosningar til að sera úr um stór deilumál þar sem eru miklir hagsmunir í húfi og einhverjir gætu séð sér hag í því að svindla.
19 fannst þetta gagnlegt, 3 fannst þetta ekki.
halli
Kosningar á netinu auðveldar fólki að kjósa og sparar þeim tíma og kostnað við samgöngur. Sparar opinberum til lengri tíma við framkvæmd kosninga. Sparar samfélaginu kostnað vegna samgangna (slit á vegum og mengun).
14 fannst þetta gagnlegt
halli
Kosningar á netinu auðveldar fólki að kjósa og sparar þeim tíma og kostnað við samgöngur. Sparar opinberum til lengri tíma við framkvæmd kosninga. Sparar samfélaginu kostnað vegna samgangna (slit á vegum og mengun).
14 fannst þetta gagnlegt