Betri Reykjanesbær 2021

Betri Reykjanesbær 2021

Óskað er eftir fjölbreyttum hugmyndir að verkefnum sem gera bæinn betri, skapa eitthvað nýtt, efla hreyfingu eða hafa jákvæð áhrif á umhverfi og íbúa til útivistar og samveru. Hver hugmynd þarf að vera vel útskýrð og með nákvæma staðsetningu. Sjá nánar: https://bit.ly/3m5u2lL

Posts

Umhverfi Ytri-Njarðvíkurkirkju

Göngustígur miðsvæðis á Norðurvöllum í Keflavík

Nýta og fegra túnið við Holtsgötu

Fótboltamörk eða önnur leiktæki á milli Braga- og Óðinsvalla

Túnin við Sjávargötu/Tunguveg

opið iþrottahús

Útsýnispallur við Höfnina í Höfnum

Afgirt leiksvæði/ róló fyrir minnstu kríli.

Hjólreiðastíg frá Ásbrú í Hafnir

Púttvöllur

breyta umferðavísi

Leiksvæði við hólinn

Hægja á akstri og hljóðmanir við Hringbraut ofan Greniteigs

Fjölæringar/skrautgróður á opnum grænum svæðum

Njarðvíkurskógar.

Upphituð hlaupabraut

Innri Njarðvík gróðursetning, skrúðgarður og aðkoma að bænu

Landnámsgarðurinn

Aparóla á Kambhól

Útivistasvæði fyrir fólk og fugla. ( Dýr )

More posts (69)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information