Nú geta íbúar Reykjanesbæjar, 15 ára og eldri kosið á milli 27 fjölbreyttra hugmynda. Hver og einn íbúi getur gefið 5 athvæði með því að smella á hjartað. Íbúakosningin stendur til og með 6. júní Kosið er hér: https://www.betraisland.is/group/10003
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation