Tillögur frá íbúum

Tillögur frá íbúum

Betra Fljótsdalshérað er samráðsvettvangur á netinu þar sem íbúum sveitarfélagsins gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir sínar um málefni er varða þjónustu og rekstur þess. Vettvangurinn er opinn öllum til skoðunar og til þátttöku gegn skráningu og samþykki notendaskilmála.

Posts

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum opni kl 6:00 virka daga

Ærslabelgur við íþróttamiðstöðina

Ljósastaura yfir gangstétt a nesinu a veturnar

Fjölskyldu og húsdýragarður á gamla tjaldstæðinu

Leiksvæði bakvið blokkirnar í Hamragerði 3,5 og 7

Hundasvæði á Fljótsdalshéraði

Heilsuefling

Framtíðar skautasvell

Ný og betri barnalaug.

Skólahreystibraut í Tjarnargarðinn

Gervigrasvöllur í Selbrekku

Ærslabelgur í Selskóg

hjólabrettarampar

Göngubrú milli Selskógar og Taglaréttar

Frístundakort Fljótsdalshéraðs

Upplýsingaskilti fyrir viðburði við Íþróttahúsið á Egilsst.

Wibit braut í sundlaugina

Hjólabraut

Göngustígur frá Litluskógum og að Lauf- eða Dynskógum

Malbikaður gangvegur frá Fellabæ að ylströnd við Urriðavatn

Flytja gömlu Klausturselsbrúna á Selfljót við Hreimsstaði

Hraðahindrun á Skógarlönd

Fegrun á aðkomu í Fellabæ

Lýsing í Gamla Skrúðgarðinn

Göngu-/hjólastígur

Hraðahindrun - Kelduskógar

Fleiri bekki

pianostaður ut i búð

leikskólagjöld

Vetrarþjónusta á sveitavegum

Gangbraut

Ljósmyndir

Blômabær

Hreystisvæði

Góða Aðstöðu fyrir Hjólabretti og Hlaupahjól

Fleiri Leiksvæði

þjónusta

Fjarlægja tré sem skyggja á útsýni ökumanna

Útsýnis og bílastæði austan við Lagarfljótsbrú

Ruslabrennsla á austurlandi.

Hraðahindrun á veginn upp Fell

Hvinrendur/buldurspelir við aðkomu í Fellabæ

Færa reiðhjólagrind við bæjarskrifstofurnar

Atvinnuhúsalóðir

Hraðahindrun eða gönguljós

Lífrænt rusl

Aspir utan við Eyvindará

Tröppur á göngustíg við Votahvamm

hjólastígur

Verslunar- þjónustu - og umferðarmiðstöð á gamla tjaldsvæði

Þriggja fasa tengill niður í bæ fyrir matarvagna / bíla

Póstkort með myndum af Héraði

Fleiri sorphirðudagar

götuskylti i sunnufell

Cittaslow samfélag

Frístund opin í sumar fyrir nemendur yngsta stigs :)

Torfærubraut fyrir reiðhjól í Selskogi

Leiktæki og Hengirúm eða rólur í Selskóg

Körfuboltaspjald í sundlaugina

Frisbígolfvöll í Tjarnargarðinn

Gufubað í íþróttahúsið á Egilsstöðum

Snjóbrettabrekku í Selskóg

Merkingar á göngu og hjólastíga

Fjarlægja vegskilti

Færa snjósöfnunarsvæði við Eyvindará

Fallegri Listagarð

Fjölga ruslatunnum við göngustíga/ganstéttir.

Merkja hraðahindranir/hlið á göngustígum bæjarins

Göngustígur umhverfis flugvöll

Gangbrautir þar sem göngustígar þvera götur

Göngustígur og Hjólreiðastígur niður við Fljót

Göngustígur frá Miðvangi 22. að Miðvangi 6. "Hlimsdölum".

Aðgengi aldraða og fatlaða um götur bæjarinns.

Laga gangbrautarmerkingar við Þjóðveg 1 í Fellabæ

Setja upp merkingar á gatnamót Fagradalsbraut og Tjarnarbr.

Bæta öryggi gangandi vegfarenda

Setja ljós á gangbrautastaura sem lýsa upp stíg að gangbraut

Göngustígur frá Ártröð að Dalskógum Egilsstöðum

Laga brekku við Laufás

Gálgaklettur , stór merkilegar menningarminjar í miðjum bæ.

Nýtum hreina, íslenska vatnið

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information