Umferðaröryggisáætlun Árborgar

Umferðaröryggisáætlun Árborgar

Sveitarfélagið Árborg vinnur að umferðaröryggisáætlun samhliða endurskoðun á aðalskipulagi Árborgar. Tilgangurinn er að finna og greina hættustaði í umferðinni. Nú þarf að fá ábendingar frá íbúum um hættulega staði á götum og stígum í sveitarfélaginu. Með samvinnu finnum við fleiri hættur.

Posts

Gangandi vegfarendur ill sýnilegir

Vantar umferðareyju í götu til að stýra umferð í Lóurima

Suðurhólar

Upphækkaðar gangbrautir í Engjahverfi

Hraðahindrun - Móavegur

Erlurimi - hægja á umferð

Umferð að og frá Austurvegi 39-41

Hringtorg eða umferðaljós

Gangbraut á Eyrarbraut á Stokkseyri við íþróttahús

Engi - sjónlengdir við stíga

Runnarnir á við brúnna.

Gatnamót við Gagnheiði og Lágheiði.

Móavegur

gangbraut og speglar

Blind horn við útakstur frá Gráhellu út á Suðurhóla

Hraðahindranir/þrengingar í Gráhellu

Austurvegur

Hellisskógur, hraðahindranir

Laga gönguljos

gangbraut

gatnamót vallholts/rauðholts

setja spegill við gatnamótin Heimahagi/Nauthagi

Aukin götulýsing yfir gangbrautum

göngustigur a mots við smáratún

Skòlavellir einstefna

Gangbraut

Gangbraut á Hásteinsvegi við Sólvelli

Hættuleg gatnamót göngustíga við Lóurima

lokun á beyju i akralandi við kelduland

Hraðarhindrun í Álalæk

Gangbraut á gönguás Sigtún/Engjavegur

Suðurhólar lýsing

Gangbraut vantar yfir Engjaveg

Hraðahindranir í Nauthaga

Gangbraut og hraðahindrun í Nauthaga við Reyrhaga

Gangbraut á Austurvegi á móts við N1

umferð

Gangbraut/hraðahindrun við gatnamót Sigtúns og Engjavegar

Hægja á Engjavegi

Hraðahindrun í Laufhaga og í Nauthaga

Dauðir punktar

Hornið

Útkeyrsla frá Suðurtröð, félagssvæði Sleipnis

Biðskyldur á Móaveg

Fleiri 30 km hraðaskilti og skólaskilti á Eyrarbakka

Austurvegur við skalla

Biðskylda í móa- og lækjahverfi

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information