Það er fullt af ótrúlega fallega skreyttum húsum í bænum okkar. Hvaða hús finnst þér fallegast? Smelltu á spjaldið til að koma með tillögu og mundu að kjósa í kjölfarið með því að smella á hjartað. Tilnefningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 19. desember.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation