Hugmyndir af viðburðum á nýrri bæjarhátíð

Hugmyndir af viðburðum á nýrri bæjarhátíð

Dagana 26.- 29. ágúst er stefnan tekin á að halda bæjarhátíð í Suðurnesjabæ. Um er að ræða nýja bæjarhátíð sem nú er í undirbúningi en að skipulagningu koma ýmsir hagsmunaaðilar úr sveitarfélaginu. Við óskum eftir hugmyndum af viðburðum og áhersluatriðum fyrir nýja bæjarhátíð í Suðurnesjabæ.

Posts

Ball fyrir 16-20 ára.

Lodduganga

Matarbílar

Strandblaksmót

Bjórmíla

Pub Quiz

ball á föstudeginum

Sýningar

Litaþema, skreytingar og liðakeppni

Frítt í sund fyrir alla

Hlaup eða hjólreiðamót

plastlaus hátið

Vatnsrennibraut

Heimatónleikar

Pílumót

Ný Bæjarhátið

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information