Þróun bókasafna Árborgar

Þróun bókasafna Árborgar

Bókasöfnin á Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyri leitar til íbúa og gesta eftir hugmyndum að umbótum og nýjungum á söfnunum. Hvað vilt þú sjá nýtt eða gert betur í þjónustu bókasafna Árborgar. Endilega sendu inn þína hugmynd fyrir 27.ágúst 2021.

Posts

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information