Staðsetning nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði

Staðsetning nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði

Eftir vinnu við staðarval nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði kallar Bæjarstjórn Fjallabyggðar eftir áliti íbúa Ólafsfjarðar um hvort framtíðar grafreitur skuli staðsettur við Garðsveg eða Brimnes. Nánari upplýsingar um svæðin er í spurningamerkinu efst í hægra horni. Valinu lýkur þann 3. maí kl. 23:59.

Groups

Staðarval

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information