Þróunarþorpið á Vatneyri, Vesturbyggð

Þróunarþorpið á Vatneyri, Vesturbyggð

Tilgangur verkefnisins er að efla og glæða Vatneyrina á Patreksfirði lífi þar sem saman fléttast menning, útivist, nýsköpun og önnur starfsemi til að byggja upp svæðið og ímynd. Óskað er eftir tillögum og hugmyndum um hvað þú villt sjá í þróunarþorpinu á Vatneyri.

Groups

Menntun, nýsköpun og atvinnutækifæri

Menningarminjar

Göngu- og hjólaleiðir

Þjónusta og ferðaþjónusta

Umhverfi og svæði til útivistar

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information