Hugmyndir af handahófi

Business

Ég legg það til að Landsvirkjun verði falið það verkefni. Að skoða hvort raunvörulega sé hægt að gera út á þessar hugmyndir.

Þetta þarf að gera með því að sett verði fram gegnsægt verð á þeirri raforku sem slík risagróðurhús nota. Verð sem hægt er að nota til að reikna út arðsemi þessara risagróðurhúsa. Til að sjá hvort slíkar hugmyndir eru raunhæfar. Séu þær svo raunhæfar sem margir vilja meina. Þá kemur fjármagnið sjálfkrafa ríkið þarf ekki að taka þátt í svona rekstri.

Kjósa
Deila
1 rök með 1 á móti
Rökræður
Publicservices

Úrskurðarnefnd t.d. með umboðsmanni Alþingis þar sem málum sem eru í andstöðu við fyrri ályktanir eða þykja orka tvímælis og /eða eru í ósamræmi við lög og reglur væri hægt að koma í veg fyrir óafturkræf mistök og yfirgang einstakra ráðmanna.
Því það er almenningur sem bæði situr uppi með skaðann og þarf að greiða skaðabætur, fari málið fyrir dómstóla. Auk þess sem almenningur situr áfram uppi með óhæfa ráðamanninn og vonlausa niðurstöðu.Sbr ákvörðun Sifjar um Kárahnjúkavirkjun.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Humanrights

Landsspítalinn er spítali allra landsmanna og verður að vera í góðu lagi. Miðað við nýtt fjárlagafrumvarp er starfsemin þar í voða. Það verður að vera fyrsta verk ríkisstjórnar að taka mál Landsspítalans í endurskoðun og gera eitthvað að viti í þeim málum !!!!

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Nýjar hugmyndir

Planning

Setja nokkuð stór skilti við allar helstu leiðir inn á hálendið sem sýna á mjög einfaldan og skýrann hátt að allur utanvegaakstur er bannaður og hvaða sektir liggja við honum.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Humanrights

Snus (Skandinavískt munntóbak) verði gert löglegt og sæti sömu reglum og sígarettur og íslenskt neftóbak

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Military

Landverðir standa ráðþrota gegn umhverfissóðum og lögbrjótum. Þeir eiga erfitt með að grípa inní til að framfylgja lögum vegna skorts á þjálfun og valdheimildum. Hægt er að laga þetta með því að senda landverði í lögregluskólann og gera landvörslu að nýju lögregluembætti undir ríkislögreglustjóra í samstarfi við umhverfisstofnun.

Kjósa
Deila
1 rök með 1 á móti
Rökræður

 

Vinsælar hugmyndir núna

Laws

Upp verði tekin Single Transferable Vote aðferðin í Alþingiskosningum. Aðferðin var notuð í stjórnlagaráðskosningunum og er notuð í þingkosningum í Írlandi, Möltu, Ástralíu og víðar.

Með henni raðarðu listum í númeraða röð. Ef sá flokkur sem þú valdir í 1.sæti fær ekki ekki næg atkvæði til þess að komast inn fer atkvæði þitt til flokksins í 2.sæti o.s.fr Þannig hverfa enginn atkvæði þó að kosinn sé flokkur sem á lítinn sem engann möguleika á að komast inn á þing.

Kjósa
Deila
1 rök með 2 á móti
Rökræður
Laws

Það er nauðsynlegt fyrir þjóðina að fá nýja stjórnarskrá

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Síðasta virkni

Bjarki Sigursveinsson

Bjarki Sigursveinsson bætti við athugasemd á Hagræðing samganga meira en 2 ár síðan

 

Lestir eru bara rosalega dýrar. Teinarnir kosta líklega á bilini 400 til 1000 milljónir pr kílómetra eftir því fyrir hvaða hraða þeir eru byggðir og hvort þeir eru einfaldir eða tvöfaldir. Í skipulagi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei verið gert ráð fyrir lestum og líklega þyrfti mjög dýra gangagerð til þess að koma lestunum á áfangastað í miðri Reykjavík. Ég myndi ganga út frá því að allt verkefnið kosti ekki undir 100 milljörðum og að útilokað verði að fjármagna það með fargjöldum jafnvel þó að þau verði mjög há.

 
 

Picture

Gusti Mono kom með hugmyndina Hagræðing samganga meira en 2 ár síðan

Picture

Valdimar Kristur Stefánsson bætti við athugasemd á Siðblindupróf fyrir þingmenn meira en 2 ár síðan

 

Hvað svo, greindarvísitölupróf?, persónuleikapróf?

Asnalegt

 
 
Picture
Gylfi Þ. - meira en 2 ár síðan

Það væri nú samt snild að setja einfalt STÆ próf á þetta lið, þó ekki nema til að sjá hvort það sé fjármála læst. :)

 
 

Picture

Andri Franklín Þórarinsson bætti við athugasemd á Fleiri sálfræðinga inn á heilsugæsluna meira en 2 ár síðan

 

Það sem skiptir mestu er kannski ekki hvort sálfræðingarnir eru inni á heilsugæslunni eða ekki, heldur hvort meðferð hjá sálfræðingi sé niðurgreidd af ríkinu eða ekki.
Ég held það sé alveg borðleggjandi að ef sálfræðiþjónusta væri niðurgreidd af ríkinu þá myndu fjölmargir sem nú eru að fá endurhæfingarlífeyri eða örorkulífeyri geta stundað vinnu og lækkað þar með útgjöld ríkisins. Það að fleiri fari til sálfræðinga á eftir að minnka eftirspurn eftir þjónustu geðlækna, sem er niðurgreidd af ríkinu, og þar með mun hluti kostnaðarins við niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu bara vera tilfærsla á kostnaði.

 
 

Picture

Friðrik Dýrfjörð bætti við athugasemd á Lágmarksframfærsla. meira en 2 ár síðan

 

Hvað er átt við með því að atvinnuleysisbætur megi ekki vera lægri en lágmarksframfærsla? Myndi lágmarksframfærsla ekki koma í stað atvinnuleysisbóta? Er það ekki almennt hugsunin að lágmarksframfærsla séu ein föst fjárhæð sem allir fá greidda, en í stað væri hægt að afnema atvinnuleysis- og öryrkjabótakerfið?

 
 

Picture

Tómas Bragi Jónsson Hauth bætti við athugasemd á Minnka áfengis aldurinn meira en 2 ár síðan

 

ekki þyrfti að minnka niður í 16 ára fyrir bjór og léttvín, það er bara svona tillaga sem ég lét fylgja með. en í það minnsta finnst mér að minnka ætti niður í 18 ár.

 
 
Picture
Tómas Bragi Jónsson Hauth - meira en 2 ár síðan

rétt er það.

 
 

Picture

Sigurður Oskar kom með hugmyndina Alþingi og ríkistoanfi takki upp ISO / IEC 27001 meira en 2 ár síðan

Picture

Rass Api kom með hugmyndina Beikon!!!! meira en 2 ár síðan

Picture

Haukur Hólmsteinsson bætti við athugasemd á Breyting á kosningalögum - afnám 5% reglu meira en 2 ár síðan

 

Ég hef ekkert gífurlega á móti þröskuldinum, til að mynda hugsa ég að það auðveldi starfhæft ríkisstjórnarsamstarf. Það er samt hneyksli hversu mörg atkvæði týnast og að mínu mati ólýðræðislegt hversu margir einstaklingar eiga ekki fulltrúa á þingi. Þannig aðalmálið finnst mér vera að einstaklingar geti fengið atkvæði sitt flutt ef fyrsta val þeirra nær ekki þröskuldi. Þannig myndi fólk kjósa fyrsta, annað og jafnvel þriðja val og atkvæði þeirra færist frekar en liggja hjá dauðum flokki. Þetta myndi líka fjarlægja vandan við að kjósa ekki minna framboð í ótta við að atkvæði sitt dæmist marklaust.
Það yrði eitthvað í líkingu við þetta http://en.wikipedia.org/wiki/Single_transferable_vote

 
 
Picture
Haukur Hólmsteinsson - meira en 2 ár síðan

nákvæmlega, takk kærlega!

 
 

More...