Hugmyndir af handahófi

Media

Nota facebook til að kynna vinsælar og nýjar hugmyndir. Þessi síða á það til að gleymast.

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður
Laws

Aðilar velja stjórnmálaflokka eftir forgangi, fyrsta val fyrsti forgangur, annað val annar o.s.frv.

Ef flokkur sem einstaklingur hefur valið í fyrsta forgang nær ekki inn manni og viðkomandi hefur valið annan flokk sem komst inn á þing þá færist atkvæðið hans þangað.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Arts

RÚV er ríkisrekinn fjölmiðil og er það skilda að allir landsmenn hafi jafnan aðgang að VOD þjónustu RÚV án þess að vera í áskrift hjá einkareknum fjölmiðlum. Með Opnum vefskilum á efnisveitu RÚV þá verður hægt að samtengja þjónustuna við Snjalltæki eins og síma, spjaldtölvur og sjónvörp án þess þurfa að vera með endabúnað hjá Símanum eða Vodafone.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Nýjar hugmyndir

World

Hvernig væri að Alþingi og/eða utanríkisráðherra Íslands myndi beita sér í því að þrýsta á þessar þjóðir að hætta stuðningi við hryðjuverkasamtök og aðskilnaðarsinna í Sýrlandi / Írak og að búa flóttamönnum upp á mannsæmandi aðstæður þar til friður kemst á í þessum löndum. Bandaríkin, Ísrael, Saudi-Arabía, Katar, Tyrkland Bretland o.fl bera þarna mikla sök.

Stríðið gegn ISIS verður ekki unnið með því að dæla í þá vopnum og sprengja þá í leiðinni. Þeir sem standa að þessu verða að bera ábyrgð.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Planning

Setja nokkuð stór skilti við allar helstu leiðir inn á hálendið sem sýna á mjög einfaldan og skýrann hátt að allur utanvegaakstur er bannaður og hvaða sektir liggja við honum.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Humanrights

Snus (Skandinavískt munntóbak) verði gert löglegt og sæti sömu reglum og sígarettur og íslenskt neftóbak

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Vinsælar hugmyndir núna

Publicservices

Kosningar til Alþingis 2013 sýndu enn og aftur fram á galla þess að hafa 5% regluna við lýði - tveir flokkar komu ekki mönnum að sem hefðu annars gert það, og litlu munaði að 16% kjósenda ættu sér engan málsvara - sem þó urðu 11.9%! Engin rök eru fyrir 5% reglunni önnur en að styrkja stöðu eldri flokka, sem er ekki lýðræðislegt markmið.

Afnám 5% reglunnar varðandi uppbótarþingmenn er auðveld breyting, en ætti líklegast að eiga sér stað samhliða öðrum endurbótum á kosningalöggjöfinni.

Kjósa
Deila
9 rök með 1 á móti
Rökræður
Laws

Neitunarvald forseta verði fjarlægt úr hendum forseta yfir í hendur þjóðarinnar. Einn einstaklingur getur ekki farið með vilja þjóðarinnar og í stað þess verður stjórnarskrá breytt til þess að hægt verði að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um mál ef safnast hafa 50. þúsund undirskriftir.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Science

Skyldum almenningsbókasöfn ríkis, bæja og sveita til að leitast við að þjónusta alla, óháð aldri, kyni og lit.

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Síðasta virkni

Sindri Snær

Sindri Snær kom með hugmyndina Allir Íslendingar fæðast sem líffæragjafar. meira en 2 ár síðan

 

Mér líst vel á og svo vona ég innilega að þessir smánar"KJARA"samningar verði kolfelldir um allt land

 
 

steinikeli

steinikeli kom með hugmyndina Lífeyrissjóðir og eignarupptaka á sparnaði meira en 2 ár síðan

 

Eftirfarandi komst ekki með aðal tillögunni sökum plássleysis í viðkomandi reit:
Óheimilt er aðilum vinnumarkaðarins að semja um laun undir Neyslu/Tekjviðmiðum viðkomandi ráðuneytis og skuli þau einnig vera frí við skattlagningu sbr. hér að ofan.

 
 

More...