Hugmyndir af handahófi

Business

Eg vil að björgunarsveitirnar hafi einkarétt á því að selja flugelda.

Kjósa
Deila
1 rök með 1 á móti
Rökræður
Misc

Allir nýir þingmenn verða að gangast undir siðblindupróf. Mér skilst að bæði geðlæknar og sálfræðingar sjái um að framkvæma svoleiðis próf, sem er frekar staðlað.
Einnig langar mig að það verði lögfest að þeir sem greinist siðblindir megi ekki sitja á þingi, Ef eitthver dettur út af þingi vegna þessa, þá væri hægt að taka inn næsta mann á lista í þeim flokk og því kjördæmi sem hann tilheyrir.

Kjósa
Deila
2 rök með 2 á móti
Rökræður
Laws

Mindi þetta veita sitjandi ríkisstjórn aukið aðhald.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Nýjar hugmyndir

World

Hvernig væri að Alþingi og/eða utanríkisráðherra Íslands myndi beita sér í því að þrýsta á þessar þjóðir að hætta stuðningi við hryðjuverkasamtök og aðskilnaðarsinna í Sýrlandi / Írak og að búa flóttamönnum upp á mannsæmandi aðstæður þar til friður kemst á í þessum löndum. Bandaríkin, Ísrael, Saudi-Arabía, Katar, Tyrkland Bretland o.fl bera þarna mikla sök.

Stríðið gegn ISIS verður ekki unnið með því að dæla í þá vopnum og sprengja þá í leiðinni. Þeir sem standa að þessu verða að bera ábyrgð.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Planning

Setja nokkuð stór skilti við allar helstu leiðir inn á hálendið sem sýna á mjög einfaldan og skýrann hátt að allur utanvegaakstur er bannaður og hvaða sektir liggja við honum.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Humanrights

Snus (Skandinavískt munntóbak) verði gert löglegt og sæti sömu reglum og sígarettur og íslenskt neftóbak

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Vinsælar hugmyndir núna

Laws

Í 34. gr. stjórnarskrár er afar einfallt og auðskilið ákvæði um kjörgengi. Í Ritinu "Stjórnskipa Íslands" eftir tvo af virtustu lagapróessorum lándsins, Gunnar G. Schram og Ólaf Jóhannesson segir svo á bls. 181. "Kjörgengisskilyrðin eru TÆMANDI TALIN í stjórnarskránni. Löggjafanum er ÓHEIMILT AÐ BÆTA VIÐ ÞAU." Löggjafinn gerir það heldur ekki. Hann fer bara ALLS EKKERT eftir stjórnarskrá að þessu leyti.

Kjósa
Deila
1 rök með 1 á móti
Rökræður
World

Ég vill sjá að ný stjórn klári viðræður við ESB.

Kjósa
Deila
2 rök með 3 á móti
Rökræður
Environment

Í stað þess að byggja kísilverksmiðju á Bakka legg ég til að byggt verði risa-gróðurhús. Þar verði hægt að rækta allt grænmeti og ávexti fyrir innanlandsmarkað, stunda rannsóknarstörf, ferðaþjónustu og þjónustu við aldraða. Þetta myndi skapa mikla atvinnu og fjölbreittni bæði í framleiðslu á mat og ferðaþjónustu í nágrenni Húsavíkur. Nánar má lesa um tillöguna hérna:
http://palmieinarsson.blogspot.com/2013/03/fruin-i-hamborg.html

Kjósa
Deila
1 rök með 2 á móti
Rökræður

 

Síðasta virkni

 

Mér líst vel á og svo vona ég innilega að þessir smánar"KJARA"samningar verði kolfelldir um allt land

 
 

steinikeli

steinikeli kom með hugmyndina Lífeyrissjóðir og eignarupptaka á sparnaði næstum 2 ár síðan

 

Eftirfarandi komst ekki með aðal tillögunni sökum plássleysis í viðkomandi reit:
Óheimilt er aðilum vinnumarkaðarins að semja um laun undir Neyslu/Tekjviðmiðum viðkomandi ráðuneytis og skuli þau einnig vera frí við skattlagningu sbr. hér að ofan.

 
 

More...